Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári vann alla sína andstæðinga. Sigurbjörn Ásmundsson kom næstur með þrjá vinninga, Sighvatur Karlsson fékk tvo vinninga og Viðar Hákonarson fékk einn vinning. Tefld var tvöföld 5 mín umferð. Næsta skákæfing fer fram mánudagskvöldið 5. október