Óttar Örn vann eldri flokkinn og Guðjón Ben yngri flokkinn á Huginsæfingu
Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir í eldri flokki með 5v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 20. nóvember sl. Báðir fenguð þeir 4v af fimm út úr skákunum og leystu dæmi æfingarinnar rétt. Óttar tapaði fyrir Einari Degi Brynjarssyni í annarri umferð en vann…