Óttar og Kiril efstir á Huginsæfingu
Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingunni þann 11. mars sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Fimm vinningar komu úr skákunum og lausn Óttars á dæminu var rétt og gaf einn vinning. og eins og síðast með fullu húsi 5v af fimm mögulegum. Síðan komu jöfn með 4v Batel Goitom Haile, Rayan Sharifa…