Hraðkvöld Hugins mánudaginn 25. janúar.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 25. janúar nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verða svo hraðkvöldin fyrsta og síðasta mánudag í hverjum mánuði að því undanskildu þegar mánudag ber upp á stórhátíð eða aðrir viðburðir eru til…

Stefán Orri og Rayan efstir á Huginsæfingu

Stefán Orri Davíðsson sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 18. janúar sl. með því að fá 4,5v í fimm skákum. Síðan komu fjórir jafnir með 3v en það voru Ísak Orri Karlsson, Heimir Páll Ragnarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Óskar Víkingur Davíðsson allir með 3v. Eftir tvöfaldan stigaútreikning var Ísak Orri úrskurðaður í 2.…

Fréttir af unglingastarfi Hugins

Skákfélagið Huginn er með barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig verið séræfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum eftir því sem til hefur fallið. Á æfingunum eru tefldar 5-6 umferðir með umhugsunartímanum 7 eða 10 mínútum.Þátttakendur leysa dæmi og farið er í grunnatriði með byrjendum eftir…

Dawid og Jósef efstir á æfingu

Dawid Kolka byrjaði nýja árið eins og hann endaði það síðasta með því vinna eldri flokkinn á Huginsæfingunni þann 4. janúar 2016 með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Óskar Víkingur Davíðsson með 4v og þriðji var Stefán Orri Davíðsson með 3v eins og reyndar einnig Baltasar Máni, Viktor Már og Elfar…

Atkvöld mánudaginn 4. janúar

Fyrsta skákkvöld ársins hjá Huginn verður mánudaginn 4. janúar 2015 en þá verður atkvöld.og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á atkvöldinu…

153 krakkar tóku þátt í jólapakkamóti Hugins

153 krakkar tóku þátt í Jólapakkamóti Hugins sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur 19. desember sl. Mótið var því nú sem endranær fjölmennasta krakkamót ársins. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, setti mótið og lék af því loknu fyrsta leik mótsins fyrir Óskar Víking Davíðsson. Fjörið var hafið! Teflt var í sex flokkum og voru keppendur allt…