Óskar og Einar Dagur efstir á æfingu
Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 25. janúar sl. með því að fá 6v af sex mögulegum. Annar var Stefán Orri Davíðsson með 5v og 16 stig og þriðji var Ísak Orri Karlsson með 5v og 15 stig. Flestir leystu dæmið á æfingunni sem er mikill viðsnúningur frá síðustu æfingu þegar…