Einar Hjalti og Davíð efstir á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir með 4½ vinning eftir fimmtu umferð Meistaramóts Hugins sem fram fór á þriðjudagskvöldið. Davíð vann nafna sinn Kolka (1819) en Einar Hjalti lagði Loft Baldvinsson (1988) að velli. Bárður Örn Birkisson (1854), sem vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1843), er þriðji með 4 vinninga. Ungir og…

Meistaramót: Búið að para í 3. umferð

Annarri umferð Meistaramóts Hugins lauk í kvöld með viðureign Snorra Þórs Sigurðssonar og Jóns Eggert Hallsonar, þar sem Snorri stýrði hvítu mönnunum til sigurs, þótt Jón Eggert hafi reynt ýmsar brellur þegar halla tók undan fæti. Búið er að raða í 3. umferð sem tefld verður fimmtudaginn 27. ágúst og hefst kl. 19.30. Þá mætast…

Mörg óvænt úrslit í fyrstu umferð Meistaramóts Hugins.

Meistaramót Hugins hófst í gær. Mikið var um óvænt úrslit í fyrstu umferð. Engin úrslit komu þó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurðssyni (1815). Þrír ungir og efnilegir skákmenn gerðu jafntefli við mun stigahærri andstæðinga. Það voru þeir Róbert Luu (1460), Hjörtur Kristjánsson (1281) og Stefán Orri Davíðsson…

Meistaramót Hugins B-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 18

B-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 18:00. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verður að taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Umhugsunartíminn verður 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Þeir sem…

Meistaramót Hugins A-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 19.30

A-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 7. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verður að taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst.…

Huginn A- og B-lið áfram í átt liða úrslit

Það fóru tvær viðureignir fram í félagsheimili Hugins í Mjóddinni síðasta fimmtudagskvöld. Það öttu kappi Huginn A-sveit og Reykjanesbær annars vegar og hins vegar Huginn B-sveit og Skákgengið hins vegar. Þessar viðureignir fóru nokkuð ólíkt af stað. A-sveit Hugins byrjaði af krafti og sló Reyknesinga strax í byrjun út af laginu með nokkrum góðum sigrum. Reyknesbær…