Meistaramót Hugins A-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 19.30

A-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 7. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verður að taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst.…

Huginn A- og B-lið áfram í átt liða úrslit

Það fóru tvær viðureignir fram í félagsheimili Hugins í Mjóddinni síðasta fimmtudagskvöld. Það öttu kappi Huginn A-sveit og Reykjanesbær annars vegar og hins vegar Huginn B-sveit og Skákgengið hins vegar. Þessar viðureignir fóru nokkuð ólíkt af stað. A-sveit Hugins byrjaði af krafti og sló Reyknesinga strax í byrjun út af laginu með nokkrum góðum sigrum. Reyknesbær…

Borgarskákmótið verður haldið nk. föstudag.

Borgarskákmótið fer fram föstudaginn 14. ágúst, og hefst það kl. 16:00 með því að S. Björn Blöndal formaður borgarráðs setur mótið og leikur fyrsta leiknum. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár. Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar…

Meistarmót Hugins (suðursvæði) hefst mánudaginn 24. ágúst

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2016 hefst miðvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er öllum opið og er…

Mjóddarmótið verður haldið á laugardaginn

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson.  Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Upplýsingar um skráða keppendur má finna hér.  Þátttaka er ókeypis! Mjóddarmótið var fyrst…

Vigfús og Örn Leó efstir á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir með 7,5v á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 1. júní sl. Þeir gerðu jafnefli í innbyrðis viðureign í næst síðusu umferð. Það sem skildi á milli var að Örn Leó tapaði fyrir Sigurði Ingasyni en Vigfús tapaði fyrir Óskari Haraldssyni. Þessi mismunur skilaði Vigfúsi 2 stigum meira og sigri…