Dawid og Alexander Már sigruðu á æfingu
Dawid og Alexander Már sigruðu örugglega í eldri og yngri flokk á æfingu þann 10. nóvember sl. Alexander Már fékk meira að segja 7v úr 6 skákum ! Ástæðan var sú að það var gefin auka vinningur fyrir rétt svar við skákþraut á æfingunni. Það voru gerðar meiri kröfur í eldri flokki til svarsins en…