Örn Leó efstur á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði með 6,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hugins sem fram fór 10. nóvember sl. Örn gerði jafntefli við Hallgerði í 2. umferð og sigraði svo Vigfús í fimmtu umferð í spennandi skák þar sem gekk á ýmsu. Næstir komu svo Kristófer Ómarsson og Vigfús Ó. Vigfússon með 5,5v. Örn Leó dró…

Skák og fjöltefli á síðustu Huginsæfingu

Það voru 18 ungir skákmenn sem tóku þátt í Huginsæfingu í Mjóddinni þann 3. nóvember síðastliðinn.  Í fyrri hluta æfingarinnar var skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika og tefldar þrjár umferðir. Í þessum hluta æfingarinnar var Óskar Víkingur Davíðsson eftstur í eldri flokki, Heimir Páll Ragnarsson var annar og Stefán Orri Davíðsson náði…

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 10. nóvember

Hraðkvöld Hugins hefjast aftur mánudaginn 10. nóvember nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verða svo hraðhvöldin fyrsta og síðasta mánudaga í hverjum mánuði að desember undanskildum og þegar mánudag ber upp á stórhátíð. Sigurvegarinn á…

Hjörvar sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á þéttu og vel skipuðu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem fram fór á mánudagskvöldið með 5,5v í sex skákum. Hjörvar gerði jafntefli viðJóhann Ingvason í fjórðu umferð, sigraði svo Einar Hjalta Jensson í úrslitaskák mótsins í fimmtu umferð og sigldi svo sigrinum í höfn með því að vinna Dag Ragnarsson í lokaumferðinni.…

Hilmir Freyr unglingameistari Hugins – Hildur Berglind stúlknameistari Hugins – Mykhaylo sigurvegari unglingameistaramóts Hugins

 Kravchuk sigraði á unglingameistaramóti Hugins, suðursvæði, sem lauk á þriðjudaginn. Mykhaylo fékk fékk 6 vinning í sjö skákum og það var Hilmir Freyr Heimisson sem sigraði hann í lokaumferðinn eftir að sigurinn var tryggður. Jafnir í öðru og þriðja sæti með 5,5v voru Hilmir Freyr Heimisson og Felix Steinþórsson. Þeir voru efstir Huginsmanna og þurftu…

Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hugins, suðursvæði

Atkákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suðursvæði fer fram mánudaginn 3. nóvember.  Mótið fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verða 6 umferðir með Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótið hefst kl. 19:30. Verði tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verður teflt tveggja skáka hraðskákeinvígi.  Verði jafnt að því…

 Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins

Aðdragandi Forveri Hugins, Skákfélagið GM Hellir, varð í öðru sæti á síðasta Íslandsmóti skákfélaga. Árangur liðsins var framar björtustu vonum og flestir liðsmenn skoruðu aðeins betur en stigin sögðu til um. Við vorum samt aldrei beint í raunhæfri baráttu um titilinn þrátt fyrir að staðan samkvæmt töflunni liti vel út eftir fyrri hlutann. Okkur langaði…

Unglingameistaramót Hugins, suðursvæði

Unglingameistaramót Hugins 2014 (suðursvæði) hefst mánudaginn 27. október n.k. kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 28. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verða fjórar skákir og þrjár þann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótið er opið…

Skák og kennsla á síðustu Huginsæfingu

Það voru 18 ungir skákmenn sem tóku þátt í Huginsæfingu í Mjóddinni þann 6. október síðastliðinn.  Margir þeirra höfðu setið að tafli um helgina á Íslandsmóti skákfélaga þar sem gengi unglingasveita félagsins var með ágætum. Auk þess tefldu sumir með öðrum sveitum félagsins. Í fyrri hluta æfingarinnar voru tefldar tvær umferðir. Síðan voru pizzurnar sóttar…