Stefán, Sævar og Davíð efstir á Meistarmóti Hugins

Stefán Bergsson (2098), Sævar Bjarnason (2095) og Davíð Kjartansson (2331) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Meistaramóts Hugins (suðursvæði) sem fram fór í kvöld. Þrátt fyrir margar spennandi og skemmtilegar viðureignir í  kvöld þá fór það samt svo að hinir stigahærri unnu þá stigalægri, að því undanskyldu að Óðinn Örn Jakobsen…

Sex skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins

Það er allt í einni kös ennþá á Meistarmóti Hugins í Mjóddinni en sex skákmenn eru efstir og jafnir að lokinni annarri umferð mótsins sem fram fór í kvöld. Það eru Stefán Bergsson, Sævar Bjarnason, Loftur Baldvinsson, Björn Hólm Birkisson, Davíð Kjartansson og Óskar Long Einarsson. Fremur lítið var um óvænt úrslit og unnu hinir…

Ekkert óvænt í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Fyrsta umferð Meistaramóts Hugins á suðursvæði fór fram í kvöld. Alls taka 32 skákmenn þátt í mótinu sem tekst prýðileg þátttaka þótt mótið hafi oft verið sterkara. Styrkleikamunur var mikill í kvöld og fór það svo að hinir stigahærri unnu ávallt hina stigalægri. Sumir þurftu þó að hafa verulega fyrir sínum skákum og má þar nefna…

Meistarmót Hugins (suðursvæði) hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er öllum opið og er reiknað…

Hallgerður Hraðskákmeistari Hugins (suðursvæði), Guðmundur Gíslason sigraði á mótinu

Guðmundur Gíslason sigraði örugglega með 12,5 af 14 mögulegum á Hraðskákmóti Hugins í Mjóddinni sem fram fór fimmtudaginn 21. ágúst sl. Það voru Stefán Bergsson og Oliver Aron sem náðu að vinningum af Guðmundi. Oliver Aron Jóhannesson var jafn öruggur í öðru sæti með 11v. Síðan komu þrír skákmenn jafnir með 9v en það voru…

Hraðskákmót Hugins suðursvæði fer fram í kvöld.

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) fer fram fimmtudaginn 21. ágúst. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru  kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í nítjánda sinn sem…

Hraðskákmóti Hugins í Mjóddinni frestað til fimmtudagsins 21. ágúst

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni hefur verið frestað til fimmtudagsins 21. ágúst nk. vegna viðureigna í Hraðskákkeppni taflfélaga. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru  kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er…

Jómfrúin (Jón Viktor) sigraði á Borgarskákmótinu

Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir Jómfrúnna og Ólafur B. Þórsson sem tefldi fyrir  Gámaþjónustuna   voru efstir og jafnir með 6v af sjö mögulegum á vel skipuðu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Eftir stigaútreikning var Jón Viktor úrskurðaður sigurvegari. Héðinn Steingrímsson sem tefldi fyrir Landsbankann, Sverrir Þorgeirsson sem tefldi fyrir Íslandspóst, og Gunnar…

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið fimmtudaginn 21. ágúst nk. og hefst það kl. 20.00. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu er kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í nítjánda…

Meistaramót Hugins, suðursvæði

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a. Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september.   Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6 umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði.  Umhugsunartíminn verður 1½…