Ekkert óvænt í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Fyrsta umferð Meistaramóts Hugins á suðursvæði fór fram í kvöld. Alls taka 32 skákmenn þátt í mótinu sem tekst prýðileg þátttaka þótt mótið hafi oft verið sterkara. Styrkleikamunur var mikill í kvöld og fór það svo að hinir stigahærri unnu ávallt hina stigalægri. Sumir þurftu þó að hafa verulega fyrir sínum skákum og má þar nefna…

Meistarmót Hugins (suðursvæði) hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er öllum opið og er reiknað…

Hallgerður Hraðskákmeistari Hugins (suðursvæði), Guðmundur Gíslason sigraði á mótinu

Guðmundur Gíslason sigraði örugglega með 12,5 af 14 mögulegum á Hraðskákmóti Hugins í Mjóddinni sem fram fór fimmtudaginn 21. ágúst sl. Það voru Stefán Bergsson og Oliver Aron sem náðu að vinningum af Guðmundi. Oliver Aron Jóhannesson var jafn öruggur í öðru sæti með 11v. Síðan komu þrír skákmenn jafnir með 9v en það voru…

Hraðskákmót Hugins suðursvæði fer fram í kvöld.

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) fer fram fimmtudaginn 21. ágúst. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru  kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í nítjánda sinn sem…

Hraðskákmóti Hugins í Mjóddinni frestað til fimmtudagsins 21. ágúst

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni hefur verið frestað til fimmtudagsins 21. ágúst nk. vegna viðureigna í Hraðskákkeppni taflfélaga. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru  kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er…

Jómfrúin (Jón Viktor) sigraði á Borgarskákmótinu

Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir Jómfrúnna og Ólafur B. Þórsson sem tefldi fyrir  Gámaþjónustuna   voru efstir og jafnir með 6v af sjö mögulegum á vel skipuðu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Eftir stigaútreikning var Jón Viktor úrskurðaður sigurvegari. Héðinn Steingrímsson sem tefldi fyrir Landsbankann, Sverrir Þorgeirsson sem tefldi fyrir Íslandspóst, og Gunnar…

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið fimmtudaginn 21. ágúst nk. og hefst það kl. 20.00. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu er kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í nítjánda…

Meistaramót Hugins, suðursvæði

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a. Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september.   Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6 umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði.  Umhugsunartíminn verður 1½…

Borgarskákmótið 2014 fer fram á mánudaginn

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er öllum opið og þátttaka ókeypis Mótið er öllum opið og er þátttaka ókeypis en skráning fer fram…

Borgarskákmótið verður haldið mánudaginn 11. ágúst

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár. Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar taka þátt í því. Skákmenn eru hvattir til að skrá sig…