Borgarskákmótið 2014 fer fram á mánudaginn
Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er öllum opið og þátttaka ókeypis Mótið er öllum opið og er þátttaka ókeypis en skráning fer fram…