Skákfélagið Huginn hefur fjölmargt afreksfólk innan sinna raða, m.a. fjóra stórmeistara, þrjá alþjóðlega meistara, fjölmarga FIDE meistara, meirihluta íslenska kvennalandsliðsins og stóran hluta barna- og unglingalandsliðsins. Eftirfarandi félagsmenn Hugins eru titilhafar.

Stórmeistarar: (GM)

Helgi Áss Grétarsson
Lenka Ptácníková
Stefán Kristjánsson
Þröstur Þórhallsson

Alþjóðlegir meistarar: (IM)

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

FIDE-meistarar: (FM)

Andri Áss Grétarsson
Ásgeir Páll Ásbjörnsson
Davíð Ólafsson
Einar Hjalti Jensson
Pálmi Ragnar Pétursson
Sigurður Daði Sigfússon
Þröstur Árnason

Innan raða félagsins eru jafnframt skákdómarar og skákþjálfarar.

Alþjóðegir skákdómarar:

Gunnar Björnsson  (IA. IO)
Steinþór Baldursson  (FA)