Ljóst er að Brim/Framsýnar og Skákþking Norðlendinga mun ekki fara fram helgina 20 til 22 nóv á Húsavík.
Það er líka búið að ákveða að ekkert verði af BRIM móti á Húsavík í ár. Það er auðvitað hundfúlt en við sjáum hvað nýtt ár ber í skauti sér.
Skákþing Norðlendinga mun þó fara fram í desember á Húsavík. Ekki er búið að ákveða dagsetningu eða fyrirkomulag á því móti.