BRIM/Framsýnarmót og Skákþing Norðlendinga áætlað 20 til 22 nóvember á Húsavík

Áætlað er að halda BRIM/Framsýnar og Skákþing Norðlendinga helgina 20 til 22 nóvember á Húsavík. Sú áætlun getur þó tekið breytingum vegna Covid-19 og fyrirkomulag mótsins getur breyst því taka þarf mið af  gildandi sóttvarnareglum hverju sinni. Það er tæpur mánuður til stefnu og vonandi verða skárra ástand í þjóðfélaginu þá en er núna. Fyrirkomulag mótsins…

Aðalfundur Skákfélagsins Hugins verður haldinn 5. nóvember

Ágætu meðlimir Skákfélagsins Huginn. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi, kl. 19:30. Í ljósi aðstæðna vegna Covid verður fundurinn haldinn á Zoom ( https://us04web.zoom.us/j/75926089320?pwd=OUlvVTZWbEQxbFJyaXJNZWtXc0tCZz09, Meeting ID: 759 2608 9320, Passcode: Y4zMLT). Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Fundarstjóri og fundarritar kosin Skýrsla stjórnar Reikningar fyrir 2019 lagðir fram Umræður um störf stjórnar og afgreiðsla reiknings Kosning…

Skákþing Norðlendinga sameinað áður auglýstu Framsýnar/BRIM móti

Eins og áður hefur komið fram verður Framsýnarmótið 2020, sem er hluti af BRIM-mótaröðinni, haldið á Húsavík 23. til 25. október. Nú hefur verið ákveðið að sameina Skákþing Norðlendinga áður nefndu Framsýnar/BRIM móti og verður mótið því þrefalt. Sama gildir um Hraðskákmótið sem fram fer á sunnudeginum. Það verður líka Hraðskákmót Norðlendinga 2020. Til verðlauna…

BRIM mótaröðin Framsýnarmótið 2020

Framsýnarmótið 2020 fer fram helgina 23 til 25. okóber í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið er hluti af BRIM-mótaröðinni. Fyrirkomulag mótsins Föstudagurinn 23. október klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 24. október klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 24. október klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 25. október…

176 þátttakendur á jólapakkaskákmóti Hugins og Breiðabliks

Jólapakkaskákmóti Hugins og Breiðabliks var haldið í 22 sinn í Álfhólsskóla þann 19. desember sl. Mótið var  nú sem áður eitt fjölmennasta barna- og unglingamót ársins. Þetta er fjórða árið í röð sem mótið fer fram í Álfhólsskóla og að þessu sinni tóku 176 þátt. Þótt fjöldinn væri meiri en áður var uppsetningin mótsins auðveld…

Jólapakkamót Hugins 2019

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið laugardaginn 21. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Mótið er ætlað börnum og unglingum og fer nú fram í 22. skipti en það var fyrst haldið fyrir jólin 1996. Síðan hefur það verið haldið nánast á hverju ári…