Skákþing Norðlendinga 2020 – Skráningar og upplýsingar
Skákþing Norðlendinga 2020 fer fram á skákþjóninum Tornelo á sunnudaginn kl. 13. Opnað hefur verið fyrir skráningar sem verða eingöngu á Tornelo vefnum. Það er mjög gott að ganga frá skráningu sem fyrst til að koma í veg fyrir tæknileg vandræði á sunnudaginn. Mótið er opið og tekur við skráningum strax. Það skal tekið fram…