Huginn Íslandsmeistari annað árið í röð

Skákfélagið Huginn sigraði á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla sl. laugardag. Huginn vann 5-3 sigur á a-sveit Taflfélags Reykjavíkur í afar spennandi viðureign í næstu síðustu umferð og var þar með komin með gott forskot fyrir lokaumferðina en í henni vann a-sveit Hugins öruggan 7-1 sigur á b-sveit Taflfélags Reykjavíkur. B-sveitin náði mjög góðum árangri en…

Sigur Hugins á Íslandsmóti skákfélaga 2015 – Görótt ráðabrugg Hermanns bónda

  Skákfélagið Huginn reit nafn sitt á rollu íslenskrar skáksögu með sigri á nýloknu Íslandsmóti skákfélaga. Fylgt var fimm ára búnaðaráætlun Hermanns Aðalsteinssonar, fjárbónda og formanns félagsins, er hann lagði fram á skerplu árið 2010, ásamt 200 lausavísum um strategíska hugsun í skák og ágæti framsóknarmennsku. Fengu sauðamenn í sveit Goðans sáluga skýr fyrirmæli um…

Huginn með forystu eftir 1. umferð

Skákfélagið Huginn er í forystu að lokinni fyrstu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í gærkvöld í Rimaskóla. Huginn vann 7-1 sigur á eigin b-sveit. Fjölnismenn eru í öðru sæti eftir 5,5-2,5 sigur á Skákfélagi Akureyrar. Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélag Íslands unnu öll sínar viðureignir 5-3. Úrslit fyrstu umferðar: No. Team Team Res.…