Skákir 7. umferðar á Meistaramóti Hugins
Búið er að slá inn skákir 7. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Búið er að slá inn skákir 7. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Búið er að slá inn skákir 6. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Skákir Meistaramóts Hugins 2017 féllu út af heimasíðu Hugins þeear síðan hrundi síðasta haust og kom því aftur inn hér. Von er á skákum 6. umferðar á meistarmóti þessa árs í kvöld. Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Búið er að slá inn skákir 4. – 5. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Búið er slá inn skákir 1. – 3. umferðar
Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Þar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson um titilinn en þeir voru allir jafnir á meistaramótinu með 4v efstir Huginsmanna. Tefld var tvöföld umferð með umhugsunartímanum 15 mínútur á skák + 5 sekúndur á leik. Dawid tók strax í fyrri hlutanum forystu…
Davíð Kjartansson (2356) sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðastliðið mánudagskvöldi. Davíð hlaut 6½ vinning í 7 skákum og var ótvírætt bestur á mótinu og vel að sigrinum kominn. Taflmennska hans var heilt yfir heildstæð og mistök fá þannig að hann gaf sjaldan höggstað á sér. Jafnir í öðru og þriðja sæti voru Sævar Bjarnason…
Að loknum sex umferðum í Meistaramóti Hugins er Davíð Kjartansson efstur með 5,5v og hefur vinningsforskot á næstu menn. Það eru Björgvin Víglundsson og Mikael Jóhann Karlsson með 4,5v. Mikael Jóhann gerði jafntefli við Davíð í 6. umferð í köflóttri skák sem gat farið á ýmsa vegu en jafnteflið dugði til að hald lífi í…
Davíðs Kjartansson er einn efstur með 5v. að loknum 5. umferðum á Meistaramóti Hugins. Í fimmtu umferð sem fram fór sl mánudagskvöld tefldi Davíð við Jón Trausta Harðarson og vann sigur í skemmtilegri skák. Annar er Mikael Jóhann Karlsson með 4v en hann lagði Vigfús Ó. Vigfússon að velli með mikilli framrás kóngsins upp borðið.…
Davíð Kjartansson og Sævar Bjarnason eru efstir og jafnir með 3v að loknum þremur fyrstu umferðunum á Meistaramóti Hugins. Þeir hafa ekki sýnt andstæðingum sýnum neina miskunn og klárað viðureignir sínar nokkuð örugglega. Í þriðju umferð sem fram fór í gærkvöldi vann Sævar Jón Trausta Harðarson meðan Davíð vann Vigfús Ó. Vigfússon, sem misreiknaði sig…