Vignir Vatnar sigraði á páskaeggjamóti Hugins.
Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 26. sinn síðastliðinn mánudag 26.apríl. Mótið var vel skipað með 44 þátttakendum og í raun þrælsterkt. Að þessu sinni var umhugsunartíminn 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik og umferðirnar voru eins og ævinlega sjö. Eins og og oft áður fengust afgerandi úrslit því í þetta sinn…