Skákþing Norðlendinga 2018
Skákþing Norðlendinga 2018 verður haldið 27. – 29. apríl á Húsavík. Telfdar verða sjö umferðir. Fyrstu fjórar umferðirnar verða atskákir (25 mín) en lokaumferðirnar þrjár verða kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótið verður reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Skákmeistari Norðlendinga getur aðeins orðið sá sem á lögheimili á Norðurlandi, en…