Elfar og Bergþóra efst á Huginsæfingu
Elfar Ingi Þorsteinsson sigraði í eldri flokki á Huginsæfingu sem haldin var 29. janúar sl. Elfar fékk 5,5v af sex mögulegum. Hann fékk 4,5v af fimm út úr skákunum á æfingunni og kom jafnteflið í þriðju umferð gegn skólafélaga hans Viktori Má Guðmundssyni en eftir það ruddi hann sér leið á toppinn með því að…