Óskar Víkingur unglingameistari Hugins 2017
Óskar Víkingur Davíðsson sigraði á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síðustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar og svo jafntefli í tveimur síðustu umferðunum við Óttar Örn og Baltasar Mána. Óskar Víkingur tefldi af öryggi í mótinu og vann verðskuldaðan sigur og hefði ekki þurft á þessum tveimur…