Óttar Örn efstur á lokaæfingunni-Óskar vann stigakeppni vetrarins
Síðasta barna- og unglingaæfing Hugins fyrir sumarhlé var haldin 26. maí sl. Úrslitin í stigakeppni æfinganna var þá þegar ráðin. Óskar Víkingur Davíðsson var með 23 stiga forskot á Óttar Örn Bergmann Sigfússon sem ljóst var að ekki yrði brúað á þessari æfingu þar sem æfingin gaf mest 3 stig. Á lokaæfingunni voru þrír efstir og…