Stefán Orri og Gunnar Freyr efstir á æfingu
Það var skipt í tvo flokka á æfingunni 6. mars sl. Stefán Orri Davíðsson vann eldri flokkinn með 4,5v af fimm mögulegum en Gunnar Freyr Valsson vann yngri flokkinn með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Það er sennilega kominn tími til að láta hann spreyta sig í eldri flokknum. Það var Óttar Örn…