Arnar og Fannar Kjördæmismeistarar Norðurlands Eystra í skák
Kjördæmismót Norðurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum í gær. Sex keppendur mættu til leiks í eldri flokki og stóð Arnar Smári Signýjarson uppi sem sigurvegari með fullt hús vinninga, 5 alls. Ari Ingólfsson varð í öðru sæti 4 vinninga og Björn Gunnar Jónsson varð í þriðja sæti með 3. vinninga. Arnar og…