Óskar og Adrian efstir á Huginsæfingu
Á æfingunni 13. mars sl. vann Óskar Víkingur Davíðsson eldri flokkinn með 6v af sex mögulegum en Adrian Efraím Beniaminsson Fer vann yngri flokkinn með 5,5v af af sex mögulegum. Í báðum flokkum voru tefldar 5 umferðir og að auki hægt að fá einn vinning aukalega fyrir að leysa dæmin í flokkunum rétt. Í yngri…