Íslandsmótið í netskák fer fram á morgun (sunnudag) kl. 20
XXI. Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar Mótið fer fram á vefsíðunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Mótið var áður á dagskrá þann 30. desember s.l., en því miður þurfti að aflýsa mótinu vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Í fyrstu var talið að tæknibilun hefði orðið til þess að…