Ólafur Guðmarsson sigraði á atkvöldi
Ólafur Guðmarsson sigraði á atkvöldi Hugins sem sem haldið var 9. janúar sl. Ólafur tefli vel á atkvöldinu og þjarmaði jafnt og að andstæðingum sínum, þannig að þegar upp var staðið lágu þeir allir í valnum og 7v komu í hús hjá honum í jafn mörgum skákum. Annar var Kristján Halldórsson með 6v og þriðji…