Tómas efstur í Vaglaskógi

Útiskákmót Hugins fór fram í Vaglaskógi 12. ágúst. Sex keppendur mættu til leiks og tefld var einföld umferð.   Tómas Veigar Sigurðarson varð efstu á mótinu, en hann vann allar sínar skákir.   Tímamörk voru 5 mín á mann.       Lokastaðan: Tómas Veigar Sigurðarson   5 af 5 Smári Sigurðsson      …

Davíð og Sævar efstir á meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson og Sævar Bjarnason eru efstir og jafnir með 3v að loknum þremur fyrstu umferðunum á Meistaramóti Hugins. Þeir hafa ekki sýnt andstæðingum sýnum neina miskunn og klárað viðureignir sínar nokkuð örugglega. Í þriðju umferð sem fram fór í gærkvöldi vann Sævar Jón Trausta Harðarson meðan Davíð vann Vigfús Ó. Vigfússon, sem misreiknaði sig…

Flest eftir bókinni í annarri umferð á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins sem lauk í kvöld var jafn róleg og tíðindalítil og sú fyrsta var viðburðarríka. Sá sem var stigahærri vann að jafnaði þann stiglægri nema í skák þeirra Óskars Víkings Davíðssonar (1666) og Stephan Briem (1569) þar sem sæst var á skiptan hlut. Miðað við reynslu mína af viðureign við Stephn…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Dregið í undanúrslit

Í gær var dregið í undanúrslit í Hraðskákkeppni taflfélaga. Undanúrslit skulu fara fram sunnudaginn, 18. september. Úrslit 2. umferðar Huginn b – Skákgengið 56 – 16 SA – TR unglingasveit 39.5 – 32.5 SSON – Huginn a 6,5 – 65,5 TR – TG 52½-19½ Dregið var í undanúrslit hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöldi og þar mætast: Huginn a – SA…

Huginn b-sveit lagði Skákgengið

Skákgengið og Huginn-b áttust við í Skáksambandinu í gærkvöldi í 8-liða úrslitum hraðskákkeppni taflfélaga. Huginsmenn mættu til leik skipaðir reyndum skákmönnum á efri borðunum en neðri borðin voru setin af yngri kynslóðinni. Huginn tók snemma forystuna og jók hana jafnt og þétt þegar á leið. Staðan í hálfleik var 26-10 Huginsmönnum í vil. Viðureigninni lauk…