Taflfélag Reykjavíkur sigraði Taflfélag Garðabæjar
Lið TR og TG mættust í hraðskákskeppni taflfélaga í gær og glatt á hjalla. Fyrsta umferð fór 4-2 fyrir TR og bar þar hæst að TG-ingurinn Valgarð Ingibergsson hafði sigur á Þorvarði Fannari Ólafssyni og skríkti af gleði í kjölfarið. Hefur annað eins gleðikvak úr barka Valgarðs ekki ómað um sali Faxafensins síðan hann bauð…