Skákgengið vann Vinaskákfélagið
Fyrsta viðureign Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram þriðjudaginn 15. ágúst í Vin. Skákgengið sótti Vinaskákfélagið heim og vann fremur öruggan sigur á Vinverjum. Gestirnir fengu 42½ vinning gegn 29½ vinning gestgjafana. Loftur Baldvinsson, formaður Gengisins, fór fyrir sínum mönnum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Halldór Kárason og Páll Þórsson fengu 8 vinninga hvor. Hrafn…