Dawid og Jósef efstir á æfingu
Dawid Kolka vann eldri flokkinn og Jósef Omarsson vann yngri flokkinn á Huginsæfingu sem haldin var 23. mai sl. Dawid fékk 7,5v af átta mögulegum. Það var Óskar Víkingur sem náði jafnteflinu í barningsskák. Aðra andstæðinga vann Dawid örugglega og leysti að auki dæmi æfingarinnar. Það gerðu líka flestir sem við það reyndu. Dæmið snérist…