Óskar og Rayan efstir á Huginsæfingu

Það var skipt í tvo flokka´eftir aldri og styrkleika á Huginsæfingu þann 4. apríl sl sem var fyrsta æfing eftir páskahlé. Þátttakendur  á æfingunum skiluðu sér ágætlega eftir páskafrí og tefldu fimm umferðir. Í eldri flokknum var þemaskák í 2. og 3. umferð þar sem tekin var fyrir staða úr Petroffs vörn. eftir þemaskákina var smáhlé…

Eyþór og Kristján sýslumeistarar í skólaskák 2016

Eyþór Kári Ingólfsson og Kristján Ingi Smárason urðu Þingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í gær þegar þeir unnu hvor sinn aldursflokk á sýslumótinu sem fram fór í Seiglu á Laugum. Eyþór Kári og Kristján Davíð Björnsson sem báðir koma úr Stórutjarnaskóla, urðu efstir og jafnir í eldri flokki með fjóra vinninga af fimm mögulegum, en Eyþór varð…

Ívan og Viktor skólameistarar í Þingeyjarskóla

Ívan Ingimundarson og Viktor Breki Hjartason urðu skólameistara í skák í Þingeyjarskóla en skólamótið fór þar fram sl. mánudag. Ívan Ingimundarson og Stefán Bogi Aðalsteinsson urðu efsti og jafnir í eldri flokki með fjóra vinninga hvor en Ivan varð hærri á stigum. Viktor Breki Hjartarson vann sigur í yngri flokki og varð jafnframt efstur á…

Skákir meistaramóts Hugins (N) 2016

[Event “Huginn Chess Club Championship – North S”] [Site “Husavik Iceland”] [Date “2016.04.01”] [Round “1.1”] [White “Sigurdarson, Tomas Veigar”] [Black “Adalsteinsson, Hermann”] [Result “0-1”] [ECO “A00”] [WhiteElo “1940”] [BlackElo “1664”] [PlyCount “122”] [EventDate “2016.04.01”] 1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Nf6 4. d3 Be7 5. Nbd2 d6 6. c3 Bg4 7. Nf1 Na5…

Vignir Vatnar sigraði á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram síðastliðinn mánudag 21. mars. Það voru 41 keppendur sem mættu nú til leiks, tefldu 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og var glatt á hjalla allan tímann, þótt nokkurn tíma tæki að hefja mótið vegan tæknilegra vandamála. Úrslitin voru afgerandi í þetta sinn en Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega…

Snorri og Kristján meistarar – Fannar Breki efstur á mótinu

Skákþing Hugins fyrir 16 ára og yngri fór fram á Húsavík í gær. 18 keppendur mættu til leiks og þar af fjórir gesta keppendur frá Akureyri. Tefldar voru 7 umferðir eftir swiss-managerkerfinu og var umhugsunartíminn 10 mín á mann. Keppnin var jöfn og spennandi en svo fór að lokum að Fannar Breki Kárason frá Akureyri…