Hraðkvöld Hugins mánudaginn 25. apríl

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 25. apríl nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verða svo hraðkvöldin fyrsta og síðasta mánudag í hverjum mánuði að því undanskildu þegar mánudag ber upp á stórhátíð eða aðrir viðburðir eru til…

Eyþór Kári og Fannar kjördæmismeistarar Norðurlands-eystra 2016

Þingeyingurinn Eyþór Kári Ingólfsson, varð kjördæmismeistari í skólaskák í eldri flokki, þegar hann vann sigur á kjördæmismóti Norðurlands-eystra sem fram fór á Akureyi í dag. Keppni í eldri flokki var jöfn og spennandi og þurfti bráðabana um 1. sætið og einnig um þriðja sætið til að skera úr um úrslit. Eyþór vann bráðabanann um fyrsta…

Óskar og Rayan efstir á Huginsæfingu

Það var skipt í tvo flokka´eftir aldri og styrkleika á Huginsæfingu þann 4. apríl sl sem var fyrsta æfing eftir páskahlé. Þátttakendur  á æfingunum skiluðu sér ágætlega eftir páskafrí og tefldu fimm umferðir. Í eldri flokknum var þemaskák í 2. og 3. umferð þar sem tekin var fyrir staða úr Petroffs vörn. eftir þemaskákina var smáhlé…

Eyþór og Kristján sýslumeistarar í skólaskák 2016

Eyþór Kári Ingólfsson og Kristján Ingi Smárason urðu Þingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í gær þegar þeir unnu hvor sinn aldursflokk á sýslumótinu sem fram fór í Seiglu á Laugum. Eyþór Kári og Kristján Davíð Björnsson sem báðir koma úr Stórutjarnaskóla, urðu efstir og jafnir í eldri flokki með fjóra vinninga af fimm mögulegum, en Eyþór varð…

Ívan og Viktor skólameistarar í Þingeyjarskóla

Ívan Ingimundarson og Viktor Breki Hjartason urðu skólameistara í skák í Þingeyjarskóla en skólamótið fór þar fram sl. mánudag. Ívan Ingimundarson og Stefán Bogi Aðalsteinsson urðu efsti og jafnir í eldri flokki með fjóra vinninga hvor en Ivan varð hærri á stigum. Viktor Breki Hjartarson vann sigur í yngri flokki og varð jafnframt efstur á…

Skákir meistaramóts Hugins (N) 2016

[Event “Huginn Chess Club Championship – North S”] [Site “Husavik Iceland”] [Date “2016.04.01”] [Round “1.1”] [White “Sigurdarson, Tomas Veigar”] [Black “Adalsteinsson, Hermann”] [Result “0-1”] [ECO “A00”] [WhiteElo “1940”] [BlackElo “1664”] [PlyCount “122”] [EventDate “2016.04.01”] 1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Nf6 4. d3 Be7 5. Nbd2 d6 6. c3 Bg4 7. Nf1 Na5…