Dawid Kolka efstur á hraðkvöldi Hugins
Dawid Kolka sigraði á hraðkvöldi Hugins sem, haldið var 25. april sl. Dawid fékk 7,5v af 10 mögulegum og nældi sér í sinn fyrsta sigur á þessum skákkvöldum. Annar var Vigfús Ó. Vigfússon með 7v og þriðji Sigurður Freyr Jónatansson með 6v.. Það voru bara sex sem tóku þátt að þessu sinni og var tefld…