Undanrásir fyrir Reykjavík Barna-Blitz mánudaginn 29. febrúar
Á næstu Huginsæfingu mánudaginn 29. febrúar verður forkeppni fyrir Reykjavik Barna-Blitz og gefa tvö efstu sætin þátttökurétt í úrslitum sem fram fara í Hörpu laugardaginn 12. mars samhliða Reykjavíkurskákmótinu. Flokkaskipting á æfingunni mun því miðast við það, þannig að þau sem eru fædd 2003 og síðar og eiga þar með þátttökurétt í barnablitzinu tefla saman…