Huginn Íslandsmeistari annað árið í röð

Skákfélagið Huginn sigraði á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla sl. laugardag. Huginn vann 5-3 sigur á a-sveit Taflfélags Reykjavíkur í afar spennandi viðureign í næstu síðustu umferð og var þar með komin með gott forskot fyrir lokaumferðina en í henni vann a-sveit Hugins öruggan 7-1 sigur á b-sveit Taflfélags Reykjavíkur. B-sveitin náði mjög góðum árangri en…

Róbert Luu og Óskar Víkingur unnu sér þátttökurétt í úrslitum Reykjavík Barna Blitz á Huginsæfingu

Annað úrtökumótið fyrir Reykjavík Barna Blitz fór fram á skákæfingu hjá Huginn síðastliðinn mánudag 29. febrúar 2016. Það voru 20 þátttakendur sem kepptu um tvö sæti í úrslitum keppninnar sem fram fara sunnudaginn 13. mars fyrir 7. umferðina á Reykjavíkurskákmótinu.  Róbert Luu tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi og vann…

Undanrásir fyrir Reykjavík Barna-Blitz mánudaginn 29. febrúar

Á næstu Huginsæfingu mánudaginn 29. febrúar verður forkeppni fyrir Reykjavik Barna-Blitz og gefa tvö efstu sætin þátttökurétt í úrslitum sem fram fara í Hörpu laugardaginn 12. mars samhliða Reykjavíkurskákmótinu. Flokkaskipting á æfingunni mun því miðast við það, þannig að þau sem eru fædd 2003 og síðar og eiga þar með þátttökurétt í barnablitzinu tefla saman…

Atkvöld mánudaginn 29. febrúar

Atkvöld verður hjá Huginn mánudaginn 29. febrúar 2016 og hefst mótið kl. 20:00. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi skákkvöld ber upp á hlaupársdag síðan þau hófust og næst gefst ekki tækifæri til að tefla þegar hlaupársdag ber upp á mánudag fyrr 29. febrúar 2044. Fyrir einhverja er því nú eða aldrei. Fyrst eru…

Rúnar efstur á fjórum skákæfingum í röð með fullu húsi !

Rúnar Ísleifsson hefur farið á kostum á fjórum síðustu skákæfingum hjá félaginu sem haldnar hafa verið í janúar og febrúar. Rúnar varð efstur á þeim öllum og það með fullu húsi vinninga. Árið byrjar því vel hjá Rúnari           Skákæfing 8. febrúar Húsavík. Rúnar Ísleifsson              5…