Guðmundur Kjartansson og Snorri Þór Sigurðsson hlutskarpastir á Nóa Siríus mótinu
Nóa Siríus mótinu, gestamóti Hugins og Skákdeildar Breiðabliks 2016, lauk í gærkvöld. Í A-flokki sigraði alþjóðlegi meistarinn víðförli, Guðmundur Kjartansson, með 5 vinninga af 6. Í öðru til þriðja sæti með 4,5 vinninga urðu prófessorinn skeleggi, Magnús Örn Úlfarsson, og tæknifrömuðurinn að vestan, Halldór Grétar Einarsson, sem bætti við sig 40 elóskákstigum. Þá er óupptalin…