Nóa-Síríusmótið – Gestamót Hugins og Breiðabliks hefst í stúkunni í Kópavogi í kvöld
Nóa-Síríus mótið 2016 – Gestamót Hugins og skákdeildar Breiðabliks, hefst í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í kvöld kl 19:30. Um er að ræða eitt allra sterkasta skákmót ársins en það er nú haldið í sjötta sinn. Mótið hefur aldrei verið veglegra en yfir 60 snjallir og efnilegir skákmenn á öllum aldri eru skráðir til leiks. Á fjórða tug…