Þröstur Íslandsmeistari í hraðskák eftir sigur á Friðriksmóti Landsbankans

Þröstur Þórhallsson sigraði á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fram fór á dögunum í Landsbankanum, Austurstræti. Þröstur, sem var í forystu allt mótið, hlaut 9½ vinning í 11 skákum. Stefán Kristjánsson varð annar en hann hlaut einnig  9½ vinning en var á lægri á stigum. Jóhann Hjartarson varð þriðji með 9 vinninga og Björn Þorfinnsson…

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 14. desember

Hraðkvöld Hugins sem frestað var 7. desember sl. vegna óveðurs verður mánudaginn 14. desember nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Þetta er síðasta skákkvöld ársins hjá Huginn en næst verður atkvöld mánudaginn 4. janúar 2016. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu…

Skákæfing og hraðkvöld hjá Huginn fellt niður

Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem fram eiga að fara á morgun mánudaginn 7. desember í Mjóddinni hefur hvorug tveggja verið fellt niður vegna veðurútlits. Hraðkvöld fer þess í stað fram mánudaginn 14. desember og þá verður einnig síðasta barna- og unglingaæfing ársins. Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem…