Dawid Kolka sigraði í eldri flokki og Óttar Örn Bergmann Sigfússon í yngri flokki á æfingu
Dawid Kolka sigraði í eldri flokki og Óttar Örn Bergmann Sigfússon í yngri flokki á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 14. desember sl. Dawid fékkk fullt hús 5v af fimm mögulegum. en Óttar Örn fékk 4v af fimm mögulegum. Annar í eldri flokki var Óskar Víkingur Davíðsson með 4v. og þriðji var Jón Þorberg…