Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 7. desember.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 7. desember nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Þetta er síðasta skákkvöld ársins hjá Huginn en næst verður atkvöld mánudaginn 4. janúar 2016. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran…

Jólapakkaskákmót Hugins 2015

Jólapakkaskákmót Hugins verður haldið laugardaginn 19. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Mótið er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 18. skipti en það var fyrst haldið fyrir jólin 1996. Síðan hefur það verið haldið nánast á hverju ári og hefur alltaf verið eitt…

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 30. nóvember

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 30. nóvember nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verða svo hraðkvöldin fyrsta og síðasta mánudag í hverjum mánuði að því undanskildu þegar mánudag ber upp á stórhátíð eða aðrir viðburðir eru til…