Heimir Páll og Lára efst á æfingu
Heimir Páll Ragnarsson sigraði með 5,5v af 6 mögulegum í eldri flokki á æfingu sem haldin var 31. nóvember sl. Heimir Páll fékk 4,5 vinninga af 5 úr skákunum og leysti dæmi að auki dæmi æfingarinnar rétt eins og flestir í þessum flokki. Í öðru sæti var Ísak Orri Karlsson með 4,5v og þriðji Stefán…