Batel og Kiril efst á æfingu.
Batel Gotom Haile sigraði í eldri flokknum á Huginsæfingu sem fram fór 18. febrúar sl. og að þessu sinni örugglega með 5v af sex mögulegum. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með 4v og þriðji var Garðar Már Einarsson með 3,5v. Á þessari æfingu brá svo við að allur toppurinn leysti dæmið á æfingunni vitlaust…