Rússar áfram efstir á EM í skák — Carlsen heimsmeistari tapaði aftur
Rússar halda efsta sætinu á Evrópumótinu í skák í Laugardalshöll eftir jafntefli við Asera í 5. umferð. Gullaldarlið Íslendinga vann góðan sigur á Austurríki, íslenska kvennasveitin vann Noreg sannfærandi en A-lið Íslands beið lægri hlut fyrir Grikkjum. Mesta athygli í dag vakti tap Carlsens heimsmeistara fyrir svissenska stórmeistaranum Pelletier. Á efsta borði beindust flestra augu…