Sigurður og Þór efstir á æfingu
Sigurður Daníelsson og Þór Valtýsson (SA) urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Þeir fengu hvor um sig 8 vinninga af 9 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varð þriðji með 7 vinninga. Vel var mætt á æfinguna en 10 skákmenn mættu til leiks og tefldar voru skákir með 7 mín…