Huginn Íslandsmeistari í hraðskák eftir sigur á Bolvíkingum

Það voru einbeittir liðsmenn Hugins sem mættu til leiks í dag og unnu öruggan sigur á Bolvíkingum með 52,5 vinningum gegn 19,5 vinningum í úrslitum hraðskákkeppni taflfélaga.   Helgarnir í liði Hugins fóru mikinn og slepptu einungis einum vinningi hvor. Þröstur, Stefán og Magnús Örn voru einnig allir mjög drjúgir. Jóhann Hjartarson stóð upp úr liði…

Huginn og Taflfélag Bolungarvíkur mætast í úrslitum

Skákfélagið Huginn og Taflfélag Bolungarvíkur mætast í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Það er ljóst eftir undanúrslit keppninnar sem fram fóru í húsnæði Skákskóla Íslands sl. laugardag. A-sveit Hugins vann Skákfélag Akureyrar nokkuð örugglega að velli 44-28 en Bolvíkingar unnu b-sveit 40-32 þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaumferðinni.   Huginn-a – SA Viðureignin félaganna…

Skákæfingar Hugins fyrir börn og unglinga hefjast næstkomandi mánudag.

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 7. september 2015. Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur…

Einar Hjalti og Davíð efstir á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir með 4½ vinning eftir fimmtu umferð Meistaramóts Hugins sem fram fór á þriðjudagskvöldið. Davíð vann nafna sinn Kolka (1819) en Einar Hjalti lagði Loft Baldvinsson (1988) að velli. Bárður Örn Birkisson (1854), sem vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1843), er þriðji með 4 vinninga. Ungir og…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Dregið í undanúrslit

Ólafur Ásgrímsson dró í undanúrslit í hádeginu. Hraðskákkkeppni taflfélaga (undanúrslit) Huginn-b – Bolungarvík Huginn-a – SA Skv. reglum keppninnar eiga undanúrslit að fara fram laugardaginn 5. september. Litla bikarkeppnin (undanúrslit) SFÍ – Vinaskákfélagið/Fjölnir SSON – SR Mælst er til þess að undanúrslit Litlu bikarkeppninnar fari fram sem fyrst til að hægt sé að tefla báðar úrslitaviðureignirnar…