Einar Hjalti og Davíð efstir á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir með 4½ vinning eftir fimmtu umferð Meistaramóts Hugins sem fram fór á þriðjudagskvöldið. Davíð vann nafna sinn Kolka (1819) en Einar Hjalti lagði Loft Baldvinsson (1988) að velli. Bárður Örn Birkisson (1854), sem vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1843), er þriðji með 4 vinninga. Ungir og…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Dregið í undanúrslit

Ólafur Ásgrímsson dró í undanúrslit í hádeginu. Hraðskákkkeppni taflfélaga (undanúrslit) Huginn-b – Bolungarvík Huginn-a – SA Skv. reglum keppninnar eiga undanúrslit að fara fram laugardaginn 5. september. Litla bikarkeppnin (undanúrslit) SFÍ – Vinaskákfélagið/Fjölnir SSON – SR Mælst er til þess að undanúrslit Litlu bikarkeppninnar fari fram sem fyrst til að hægt sé að tefla báðar úrslitaviðureignirnar…

Huginn lagði TR í æsispennandi viðureign: 36,5 – 35,5

Taflfélag Reykjavíkur og Huginn áttust við gær í hinum vistlegu húsakynnum TR í Faxafeni en um var að ræða 8-liða úrslit í Hraðskákkeppni taflfélaga. Viðureignin var mjög jöfn, spennandi og bráðskemmtileg og þandi taugar áhorfenda engu síður en keppenda. Í hálfleik var staðan 20-16 Hugin í vil. TR-ingar komu sterkir inn í seinni hlutanum, náðu…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Risaleikur í Feninu í kvöld

Í kvöld, mánudag, fer fram risaleikur í hraðskákkeppni taflfélaga þegar A sveit Hugins mætir A sveit Taflfélags Reykjavíkur. Viðureignin fer fram á heimavelli TR í Feninu (Faxafen 12) og keppnin hefst 20:00. Áhorfendur velkomnir! Hraðskákeppni taflfélaga Úrslit/pörun annarrar umferðar: Skákfélag Akureyrar – Víkingaklúbburinn 45-27 Taflfélag Bolungarvíkur – TRuxvi 3,5 – 2,5 eftir bráðabana. Taflfélag Reykjavíkur – Skákfélagið Huginn a-sveit (Mánudaginn, 31. ágúst…

Hraðskákmót taflfélaga: Dramatískur sigur Bolvíkinga á unglingasveit TR

Unglingasveit TR og Bolvíkingar áttust við í 8 liða úrslitum hraðskákkeppni taflfélaga í kvöld. TR-ingar sýndu strax að þeir eru í mun betri æfingu og sneggri á klukkunni. Auk þess sem Bolvíkingar voru ekki alveg með nýjustu hraðskákreglur og hreinu og köstuðu frá sér vinningum með því að drepa kóng og vekja upp drottningu á…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Huginn b-sveit lagði Taflfélag Garðabæjar örugglega

Huginn b-sveit og Taflfélag Garðabæjar (TG) áttust við í 8 liða úrslitum Hraðskákkepni taflfélaga í gærkvöldi. Viðureignin fór fram í glæsilegum húsakynnum TG í Garðabænum. Skemmst er frá þvi að segja að Huginn vann öruggan sigur með tölunum 60-12 en nokkra lykilmenn vantaði í lið Garbæinga. Bestum árangri Huginsmanna náði Sæberg Sigurðsson sem hlaut 11½…

Meistaramót: Búið að para í 3. umferð

Annarri umferð Meistaramóts Hugins lauk í kvöld með viðureign Snorra Þórs Sigurðssonar og Jóns Eggert Hallsonar, þar sem Snorri stýrði hvítu mönnunum til sigurs, þótt Jón Eggert hafi reynt ýmsar brellur þegar halla tók undan fæti. Búið er að raða í 3. umferð sem tefld verður fimmtudaginn 27. ágúst og hefst kl. 19.30. Þá mætast…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar lögðu Vinaskákfélagið

TB lagði Vinaskákfélagið að velli með 40 vinningum gegn 32 í stórleik 16 liða úrslita sem fram fór í gær.   Bestir heimamanna (Vinaskákfélagið) voru: Elvar Guðmundsson 10 vinningar Don Róbert 8 Flesta vinninga T.B. fengu: Halldór Grétar 10 Guðni Stefán 8 Sæbjörn Guðfinnsson 7 Teflt var í félagsheimili Vinaskákfélagsins, VIN við Hverfisgötu undir öruggri handleiðslu…