Meistaramót: Búið að para í 3. umferð
Annarri umferð Meistaramóts Hugins lauk í kvöld með viðureign Snorra Þórs Sigurðssonar og Jóns Eggert Hallsonar, þar sem Snorri stýrði hvítu mönnunum til sigurs, þótt Jón Eggert hafi reynt ýmsar brellur þegar halla tók undan fæti. Búið er að raða í 3. umferð sem tefld verður fimmtudaginn 27. ágúst og hefst kl. 19.30. Þá mætast…