Skákþing Norðlendinga 2015 (Haustmót SA)

Skákþing Norðlendinga verður haldið í félagsheimili SA á Akureyri dagana 18. – 20. september 2015. Mótið er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar. Telfdar verða sjö umferðir. Fyrstu fjórar umferðirnar verða atskákir (25 mín) en lokaumferðirnar þrjár verða kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Dagskrá: 1-4. umferð föstudaginn 18. september kl. 20.00. umferð laugardaginn…

Mörg óvænt úrslit í fyrstu umferð Meistaramóts Hugins.

Meistaramót Hugins hófst í gær. Mikið var um óvænt úrslit í fyrstu umferð. Engin úrslit komu þó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurðssyni (1815). Þrír ungir og efnilegir skákmenn gerðu jafntefli við mun stigahærri andstæðinga. Það voru þeir Róbert Luu (1460), Hjörtur Kristjánsson (1281) og Stefán Orri Davíðsson…

Selfyssingar unnu Borgfirðinga í Litlu bikarkeppninni

Litla bikarkeppnin hófst í gær en það er bikarkeppni þeirra félaga sem töpuðu í fyrstu umferð Hraðskákkeppni taflfélaga. Borgfirðingar (UMSB) sóttu Selfyssinga (SSON) heim í Fischersetur. Selfyssingar unnu 38-34 eftir spennandi viðureign. Formaður SSON, Björgvin Smári Guðmundsson, var bestur heimamanna en Kristinn Jens Sigurþórsson var bestur gestanna. SSON vs UMSB 38-34. SSON Björgvin Smári 9 v…

Meistaramót Hugins B-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 18

B-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 18:00. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verður að taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Umhugsunartíminn verður 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Þeir sem…

Meistaramót Hugins A-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 19.30

A-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 7. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verður að taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst.…

Landskeppnin: Jafnt í seinni umferðinni – Færeyingar unnu með þrem

Seinni umferð Landskeppninnar (Landsdystur) við Færeyinga fór fram í hátíðarsal SA í dag. Færeyingar höfðu þriggja vinninga forskot eftir fyrri daginn og var dagsskipunin allt annað en massívur varnarleikur. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Íslands í seinni umferðinni; Halldór Brynjar Halldórsson og Haraldur Haraldsson komu inn fyrir SA og Tómas Veigar Sigurðarson og Elsa…

Hraðskákkeppni taflfélaga: Tvöfaldur sigur TR!

Tvær viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga fóru fram í skákhöll TR í gærkvöldi. Í forkeppni um sæti í 16. liða úrslitum mættust Unglingalið Taflfélags Reykjavíkur (Truxvi) og Kvennalandsliðið. Fyrirfram var búist við jafnri keppni og sú varð líka raunin. Sveit Truxvi leiddi Hilmir Freyr Heimisson sem nýverið gékk til liðs við TR úr Hugin, en með…

Hraðskákkeppni Taflfélaga: Skákfélag Akureyrar lagði Fjölni

Skákfélag Akureyrar og Fjölnir áttust við í 16-liða úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga miðvikudagskvöldið 12. ágúst. Keppnin fór fram á sal Skákskóla Íslands. Fyrirfram mátti búast við all jafnri viðureign enda liðin áþekk á ELO-stigum. Eftir fyrstu tvær umferðinar stóðu leikar jafnt, sex vinningar gegn sex. Þá gáfu Skákfélagsmenn heldur betur í og tryggðu sér góða forystu…