Borgarskákmótið verður haldið nk. föstudag.
Borgarskákmótið fer fram föstudaginn 14. ágúst, og hefst það kl. 16:00 með því að S. Björn Blöndal formaður borgarráðs setur mótið og leikur fyrsta leiknum. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár. Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar…