Ný heimasíða – Óskað eftir myndum

Skákfélagið Huginn – stærsta og sterkasta skákfélag landsins – eignaðist í dag nýja og betri heimasíðu. Sú eldri var takmörkunum háð og var hætt að geta sinnt hlutverki sínu með góðu móti. Auglýst er eftir myndum af íslandsmeistaraliði Hugins enda gaman ef hægt væri að koma þeim vel fyrir á síðunni. Þeir sem eiga slíkar myndir…

Gott gengi Hjörvars á Spáni

Stórmeistarinn og Huginsmaðurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) gerði jafntefli við indverska stórmeistarann B. Adhiban (2627) í sjöttu umferð alþjóðlegs skákmóts sem stendur yfir þessa daganna í Benasque á Spáni. Hjörvar hefur byrjað vel á mótinu og er taplaus með fimm vinninga af sex mögulegum og er í 4.-19. sæti. sem stendur. Í sjöundu umferð, sem fram fer í…

Óskar Víkingur – Pistill frá Porto Mannu

Það voru 124 keppendur á Capo D´Orso Open á Sardiníu og fullt af Íslendingum, t.d. Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, og Friðrik Ólafsson. Það er nú ekkert slæmt að tefla í svoleiðis félagsskap! Þarna voru líka Áskell Kárason, Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Óskar Long, Loftur Baldvinsson og Hörður Jónasson. Svo voru margir með fjölskyldurnar með og það voru allir…

Mjóddarmótið verður haldið á laugardaginn

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson.  Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Upplýsingar um skráða keppendur má finna hér.  Þátttaka er ókeypis! Mjóddarmótið var fyrst…

Vigfús og Örn Leó efstir á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir með 7,5v á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 1. júní sl. Þeir gerðu jafnefli í innbyrðis viðureign í næst síðusu umferð. Það sem skildi á milli var að Örn Leó tapaði fyrir Sigurði Ingasyni en Vigfús tapaði fyrir Óskari Haraldssyni. Þessi mismunur skilaði Vigfúsi 2 stigum meira og sigri…

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 13. júní

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson.  Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Þátttaka er ókeypis! Mjóddarmótið var fyrst haldið 1999 og hét þá Kosningamót Hellis…

Óskar efstur á lokaæfingunni og í stigakeppni vetrarins.

Síðasta barna- og unglingaæfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 18. maí sl. Úrslitin í stigakeppni æfinganna var þá þegar ráðin. Óskar Víkingur Davíðsson var með fimm stiga forskot á Heimir Pál Ragnarsson sem ljóst var að ekki yrði brúað á þessari æfingu þar sem æfingin gaf mest 3 stig. Óskar tók forystuna strax í upphafi og…

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 1. júní.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 1. júní nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Þettta er síðasta hraðkvöld á vormisseri en þau hefjast að nýju í haust. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran eða…