Ingvar með jafntefli í lokaumferðunum
Ingvar Þór Jóhannesson (2372) gerði jafntefli við stórmeistarann Oleg Romanishin (2475) frá Úkraínu í lokaumferðinni minningarmótsins um Najdorf í Warsjá í dag. Í gær gerði hann jafntefli við pólska stórmeistarann Kamil Dragun (2586) í áttundu umferð. Ingvar endaði mótið í 31. sæti (24-35) með 5 vinninga og sagðist vera sáttur með árangurinn í stuttu spjalli við…