Shirov baninn efstur á atkvöldi Hugins
Einar Hjalti Jensson sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór mánudagskvöldið 2, mars. Einar Hjalti vann alla sex andstæðinga sína og komst helst í hann krappann á móti Omari Salama þegar hann mátaði með eina sekúndu eftir á klukkunni en að vísu átti Omar ennþá minni tíma eftir. Omar varð annar með 5v og síðan komu…