Skákþing Hugins á norðursvæði 2015 – Meistaramót

Skákþing Hugins á norðursvæði fer fram helgarnar 28 feb-1 mars og 7-8. mars nk. Teflt verður í Framsýnarsalnum að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Dagskrá: Laugardaginn 28. feb kl  10:30   1. umferð   tímamörk 30 mín á mann (atskák) Laugardaginn 28. feb kl  11:30   2. umferð Laugardaginn 28. feb kl  13:30   3. umferð Sunnudagur    1. mars kl 11:00…

Heimir Páll og Birgir Logi efstir á æfingu hjá Huginn

Heimir Páll Ragnarsson sigraði með fullu húsi í eldri flokki á Huginsæfingu  í Mjóddinni þann 2. febrúar sl. Tefldr voru fimm skákir svo Heimir Páll vann þær allar. Annar varð Alec Elías Sigurðsson með 4v. Síðan komu þrír janir með 3v 3n það voru Aron Þór Mai, Óskar Víkningur Davíðsson og Alexander Oliver Mai. Eftir stigaútreiking fékk Aron Þór…

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor efstur – Dagur Ragnarsson blandar sér í hóp efstu manna

5. umferð Nóa Siríus mótsins fór fram í kvöld, fimmtudag. Fyrir umferðina voru fjórir efstir og jafnir með 3,5 vinninga: GM Þröstur Þórhallsson (2433),  IM Jón Viktor Gunnarsson (2433) FM Guðmundur Gíslason (2315) og Jón Trausti Harðarson (2067). Þröstur og Guðmundur Gíslason áttu að mætast á 1. borði í umferðinni en skákinni var frestað vegna veðurs. Annar…

Skákþing Akureyrar – Jakob Sævar með jafntefli í þriðju umferð

Í gær fór fram 3. umferð Norðurorkumótsins, Skákþings Akureyrar 2015, en Jakob Sævar Sigurðsson er meðal þátttakenda. Í umfjöllun um umferðina á vef skákfélags Akureyrar segir ma. þetta.   Á 5. borði tefldu Haki og Jakob. Skákin varð fjörug eftir fremur rólega byrjun þar sem báðir keppendur vildu helst ekki leika peðum sínum nema um…

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. febrúar

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 2. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verða svo hraðkvöldin fyrsta og síðasta mánudaga í hverjum mánuði að því undanskildu þegar mánudag ber upp á stórhátíð. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í…

Dawid og Baltasar efstir á Huginsæfingu

Dawid Kolka sigraði með 4v í fimm skákum í eldri flokki á Huginsæfingu  í Mjóddinni þann 26. janúar sl. Dawid mátt lúta í lægra haldi fyrir Óskari í annarri umferð en tryggði sér sigurinn í sviftingasamri lokaumferð. Næstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson með 3,5v og þurfti tvöfaldan stigaútreikning til að fá þau úrslit…