Dawid og Birgir Logi efstir á Huginsæfingu
Dawid Kolka sigraði með 4,5v af 5 mögulegum á Huginsæfingum sem haldin var 16. febrúar sl. Næstir komu Sindri Snær Kristófersson og Óskar Víkingur Davíðsson með 4v en Sindri Snær var hærri á stigum og hlaut annað sætið en Óskar það þriðja. Það voru 3 þátttakendur jafnir og efstir í yngri flokki á æfingunni en…