Skákþing Akureyrar – Jakob Sævar með jafntefli í þriðju umferð
Í gær fór fram 3. umferð Norðurorkumótsins, Skákþings Akureyrar 2015, en Jakob Sævar Sigurðsson er meðal þátttakenda. Í umfjöllun um umferðina á vef skákfélags Akureyrar segir ma. þetta. Á 5. borði tefldu Haki og Jakob. Skákin varð fjörug eftir fremur rólega byrjun þar sem báðir keppendur vildu helst ekki leika peðum sínum nema um…