Heimir Páll og Óttar Örn efstir á Huginsæfingu
Heimir Páll Ragnarsson sigraði örugglega með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í eldri flokki á æfingu sem haldin var 12. janúar sl. Óskar Víkingur Davíðsson og Ísak Orri Karlsson komu næstir með 4v en Óskar var hærri á stigum og hlaut annað sætið og Ísak Orri það þriðja. Í yngri flokki voru átta þátttakendur…