Íslandsmótið í netskák fer fram á sunnudaginn

Íslandsmótið í netskák fer fram, sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is og skakhuginn.is. Það er Skákfélagið Huginn sem stendur fyrir mótinu. Skráning og skráðir keppendur Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera…