Nóa Síríus mótið hefst á morgun
Nóa Síríus mótið, Gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks, hefst á morgun í Stúkunni á Kópavegsvelli. Mótið er afar vel skipað en mótið í fyrra var sterkasta innlenda mót sem haldið hefur hérlendis. Meðal keppenda nú eru tveir stórmeistarar, einn stórmeistari kvenna, fimm alþjóðlegir meistarar og fjórir FIDE-meistarar. Alls hafa um 35 keppendur meira en 2.000…