Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið á norðursvæði þar sem teflt verður í tveimur riðlum, Austur-riðli og Vestur-riðli. Vestur -riðillinn verður skipaður félagsmönnum sem búa á vestursvæðinu og hann verður tefldur á Laugum, Stórutjörnum eða Vöglum eftir hentugleika…

Íslandsmótið í netskák fer fram á sunnudaginn

Íslandsmótið í netskák fer fram, sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is og skakhuginn.is. Það er Skákfélagið Huginn sem stendur fyrir mótinu. Skráning og skráðir keppendur Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera…