Óttar efstur á Huginsæfingu
Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingu sem haldin var 3. desember sl . með 4, 5v af fimm mögulegum. Jafnteflið kom í lokaumferðinni á móti Einari Degi svona rétt til að tryggja þriðja sigurinn í röð á þessum æfingum. Síðan komu jafnir með 4v þeir Rayan Sharifa og Einar Dagur Brynjarsson. Að þessu sinni…