Breytingar á skáklögum FIDE 1. júlí 2014 – Hvað þarftu að vita?
Ýmsar grundvallarbreytingar voru nýlegar gerðar á skáklögum FIDE sem allir ættu að kynna sér, enda skulu öll FIDE reiknuð mót fylgja þessum nýju reglum. Breytingarnar voru samþykktar á FIDE-þinginu í Tallinn í Eistlandi þann 20. október árið 2013 og tóku gildi þann 1. júlí árið 2014. Á meðal róttækra breytinga eru reglur um ólöglega leiki,…