Tómas efstur á skákæfingu
Tómas Veigar Sigurðarson, nýkrýndur atskámeistari Akureyrar, varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Honum tókst að leggja alla andstæðinga sína sex að tölu en var þó nálægt tapi í tveim skákum. Rúnar Ísleifsson varð annar með 5 vinninga og tapaði aðeins fyrir Tómasi. Tímamörkin í gær voru 10. mín á mann.…