Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins

Aðdragandi Forveri Hugins, Skákfélagið GM Hellir, varð í öðru sæti á síðasta Íslandsmóti skákfélaga. Árangur liðsins var framar björtustu vonum og flestir liðsmenn skoruðu aðeins betur en stigin sögðu til um. Við vorum samt aldrei beint í raunhæfri baráttu um titilinn þrátt fyrir að staðan samkvæmt töflunni liti vel út eftir fyrri hlutann. Okkur langaði…

Unglingameistaramót Hugins, suðursvæði

Unglingameistaramót Hugins 2014 (suðursvæði) hefst mánudaginn 27. október n.k. kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 28. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verða fjórar skákir og þrjár þann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótið er opið…

Skák og kennsla á síðustu Huginsæfingu

Það voru 18 ungir skákmenn sem tóku þátt í Huginsæfingu í Mjóddinni þann 6. október síðastliðinn.  Margir þeirra höfðu setið að tafli um helgina á Íslandsmóti skákfélaga þar sem gengi unglingasveita félagsins var með ágætum. Auk þess tefldu sumir með öðrum sveitum félagsins. Í fyrri hluta æfingarinnar voru tefldar tvær umferðir. Síðan voru pizzurnar sóttar…

Milljónamótið: Hermann tapaði í 3. umferð

Hermann tapaði fyrir Alexandru Muscalu (1509) í þriðju umferð sem var að ljúka. Guðmundur Kjartansson vann sína skák í opnum flokki, Björn Þorfinnsson gerði jafntefli en Dagur Arngrímsson tapaði. Þá tapaði Ólafur Kjartansson sinni viðureign í u/2200 stiga flokki. Hermann mætir Abdullah Abdul-Basir (1505) í 4. umferð sem hefst kl. 01:00. Bein útsending á heimasíðu mótsins Chess-Results…