Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins
Aðdragandi Forveri Hugins, Skákfélagið GM Hellir, varð í öðru sæti á síðasta Íslandsmóti skákfélaga. Árangur liðsins var framar björtustu vonum og flestir liðsmenn skoruðu aðeins betur en stigin sögðu til um. Við vorum samt aldrei beint í raunhæfri baráttu um titilinn þrátt fyrir að staðan samkvæmt töflunni liti vel út eftir fyrri hlutann. Okkur langaði…